• DSC02030
  • jolaball 11
  • m3
  • IMG 4189
  • IMG 4193
  • Forsíða

Skólasetning 22. ágúst 2016

Velkomin til samstarfs á skólaárinu 2016-2017

Skólasetningar og haustkynningar fyrir foreldra í Háaleitisskóla verða þann 22. ágúst.

Álftamýri

Unglingastig (8.-10. bekkur) kl.  9:00-10:00

Yngstastig (2.-4. bekkur) kl. 10:00-11:30

Miðstig (5.-7. bekkur) kl. 12:00-13:30

Hvassaleiti

2.-7. bekkur kl. 10-11:30

Skólasetning hefst á sal. Umsjónakennarar kalla nemendur og foreldra inn í stofur, fara yfir mikilvægar upplýsingar til nemenda en halda svo áfram með foreldrum og kynna vetrarstarfið, á meðan fara nemendur með sérgreinakennurum og öðru starfsfólki í leiki á skólalóð.

Nemendur og foreldrar/forráðamenn í 1. bekk verða boðaðir til viðtals við umsjónarkennara á mánudag og þriðjudag.

Skóli hefst hjá 1. bekk skv. stundaskrá  miðvikudaginn 24. ágúst.

Lesa >>


Sumarkveðja

Sumarkveðja

Starfsfólk Háaleitisskóla óskar öllum nemendum og foreldrum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar 8. ágúst

Lesa >>


Lokaverkefni 10. bekkinga

Lokaverkefni 10. bekkinga

 Nú hafa 10. bekkingar lokið formlegri grunnskólagöngu sinni. Síðustu vikurnar hafa þeir unnið við lokaverkefni sín sem fjölluðu um „Merkar byggingar“ Nemendur hafa staðið sig mjög vel í þessari vinnu. Í gærkvöldi voru verkefnin kynnt foreldrum og vinum.  Hér á heimasíðu lokaverkefnisins er hægt að skoða verkefni þeirra, heimasíður og myndir.

Lesa >>


Heimilisfræði

Heimilisfræði

Krakkarnir í heimilisfræði vali á vorönn, hafa verið einstaklega duglegir og virkir. Allir hafa gert heimasíðu þar sem þau settu inn myndir og uppskriftir. Gert matreiðsluþætti, tekið þátt í kokkakeppni og haldið gestaboð. Hér má sjá myndir og heimasíðu valhópsins.

Lesa >>


Útskrift 2016

Útskrift 2016

8. júní  

Útskrift 10. bekkjar í Framheimili kl. 18:00. Allir koma með á hlaðborð og skólinn sér um drykki.

9. júní 

1.-6, 8.og 9. bekkur fær vitnisburð kl. 10:00 hjá umsjónarkennara í bekkjastofum. 
7. bekkur útskrift kl. 11:00 á sal. Skólinn býður 7. bekkingum og aðstandendum þeirra í kaffi að athöfn lokinni.

Lesa >>

Skoða greinasafn

Prenta | Netfang

© Háaleitisskóli | Álftamýri 79 Sími: 5708100 | Hvassaleiti v/Stóragerði Sími: 5708800 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.